Frost er úti

Frost er úti fuglinn minn ég finn hvað þér er kalt.
Nærðu engu í nefið þitt því nú er frosið allt.
En ef þú bíður augnablik ég ætla að flýta mér
og biðja hana mömmu mína um mylsnu handa þér.

Prenta | Netfang