Síða 2 af 12
Námsvið
Markmið:
- Að efla alhliða þroska barnsins.
- Unnið er með námsviðin í öllu starfi leikskólans.
- Hreyfing: Í hreyfistundum, garðinum, sal og gönguferðum.
- Málrækt: Í samverustundum, hópastarfi, samtölum, vali og hreyfistundum.
- Myndsköpun: Í listasmiðjum, heimastofum og hópastarfi.
- Tónlist: Í söngsal, hópastarfi, hreyfistundum, samverustundum og sal.
- Náttúra og umhverfi: Í útiveru, garðinum og gönguferðum.
- Menning og samfélag: Í samverustundum, hópastarfi og gönguferðum.