Síða 7 af 12
Leikföng að heiman
Það er ekki æskilegt að börnin komi með leikföng að heima í leikskólann. Stundum eru aðstæður þannig að barn upplifir öryggi með ákveðnu dóti. Komi það í leikskólann ábyrgist leikskólinn ekki dótið. Yfirleitt er nóg að barnið sé í litla stund með dótið og svo geymt í hólfi barnsins þar til það fer heim.