Síða 3 af 12
Sumarleyfi
Foreldrum leikskólabarna ber að taka sumarfrí í fjórar vikur samfleytt fyrir börn sín og eru leikskólagjöld því greidd í 11 mánuði á ári. Júlímánuður er gjaldfrjáls og skiptir þá engu máli hvort frí sé tekið í júní eða ágúst. Sumarið 2022 verður sumarlokun í Borg frá 6.7.'22 - 5.8.'22 (opnað aftur fimmtudaginn 6.8.'22).