Síða 2 af 12
Lok leikskólagöngu í Borg
Þegar börn hætta í leikskólanum gilda sömu reglur og með afmæli, þ.e.a.s þau koma ekki með neitt matarkyns með sér í leikskólann til þess að bjóða upp á. Hinsvegar ef foreldrar vilja þá geta þeir gefið leikskólanum eitthvað.