Leikskólar eiga sex stafsdaga á hverju skólaári og hafa heimild til að taka þá hálfa eða heila.
Við þurfum að gera breytingar á skipulagsdögum á vorönn. Skráðir skipulagsdagar á vorönn voru fjórir en við fellum niður einn.
Næsti starfsdagur verður 6. febrúar - lokað allan daginn.
Síðasti skipulagsdagur vorannar verður 20. apríl 2018 - lokað allan daginn