Leikskóladagatal fyrir komandi skólaár er komið á heimasíðuna og verður sent til allra foreldra áður en langt um líður. Hérna eru skipulagsdagar 2017-2018. Athugið að stjórnendur áskila sér rétt til að breyta dagsetningum með fyrirvara.
15. september – lokað allan daginn
3. nóvember – lokað allan daginn
4. janúar – lokað allan daginn
6. febrúar – lokað allan daginn
27. apríl - lokað allan daginn
Dagatalið sjálft er hér og jafnframt undir leikskólinn - stefna og starfsáætlun - leikskóladagatal 2017-2018.
Bestu kveðjur starfsfólk