Á miðvikudaginn næsta, 3. desember ætlum við öll að labba saman í kirkju og syngja saman jólalög. Allir leikskólar í Bökkunum hittast í kirkjunni og Bakkaborg sýnir okkur helgileik.
Á miðvikudaginn næsta, 3. desember ætlum við öll að labba saman í kirkju og syngja saman jólalög. Allir leikskólar í Bökkunum hittast í kirkjunni og Bakkaborg sýnir okkur helgileik.