Tröllaholt

Á Tröllaholti er 24 börn samtímis á aldrinum 2-4 ára.

Nám þessa aldurshóps er í grundvallaratriðum það sama og 1 – 3 ára barna. Með auknum þroska verða viðfangsefnin umfangsmeiri og flóknari.
Í stað könnunarleiksins kemur námsefnið stig af stigi inn við 4 ára aldurinn.

Prenta | Netfang