Dvergaholt

Á Dvergaholti er 18 börn samtímis á aldrinum 1-3 ára.

Mikil áhersla er lögð á að börnin öðlist færni í samskiptum, tillitsemi, samleik og læri að vera í hópi. Á þessum aldri er lagður grunnur að félags- og málþroska.
Nám fer m.a. fram í gegnum leik, söng, sögustundir og könnunarleik.
Öll börnin fara í hópastarf einu sinni í viku og sameiginlega söngstund allra barnanna á föstudögum.

Prenta | Netfang